
Hrafn Valdísarson
Löggiltur Fasteignasali
Ég keypti mína fyrstu íbúð fyrir 5 árum síðan, þá var ég
þeim stað í lífinu að ég vissi ekki hvað ég átti að gera,
hvernig kaup á íbúð virkaði og m.a. hvernig lán er
hagstæðast að taka, mikið af ungu fólki í dag eru í sömu
stöðu og ég var í, þess vegna vil ég aðstoða
þig við þín kaup.
fyrstuibudarkaup.is er síða fyrir ungt fólk til að skilja hvað felst í því að kaupa sína fyrstu íbúð og hvað skal hafa í
huga þegar kemur að stóru stundinni.
Að kaupa sína fyrstu íbúð er spennandi og skemmtilegt
ferli.